Verðskrá

Vefsíðugerð

Við hönnum vefsíðu fyrir þig frá 99.000 kr. án vsk. – ekkert falið gjald, ekkert rugl. Þú segir okkur hvað þú vilt og við sjáum um rest!

Hafðu samband

Þú hefur samband við okkur og seigir okkur smá um það sem þú vilt. Við ákveðum síðan tíma til að hittast í persónu eða á fjarfundi.
Skref 1
Fundur með okkur

Fundur með okkur

Við tölum saman og förum yfir það hvað þú vilt hafa á vefsíðuni og hvernig útlitið eigi að vera
Skref 2

Við vinnum í vefsíðuni

Við byrjum að vinna í vefsíðuni og klárum að búa til beinagrind af vefsíðuni sem við getum síðan sínt þér
Skref 3

Þú skoðar vefsíðuna

Við sendum þér vefsíðuna á þig, þú skoðar hana og seigir okkur ef einhverju á að breita.
Skref 4

Við klárum vefsíðuna

Við klárum vefsíðuna að fullu og gerum hana notenda hæfa. Sendum síðan á þig og gerum breitingar ef þörf er á
Skref 5
Við gerum vefsíðuna opinbera

Við gerum vefsíðuna opinbera

Þú velur þjónustuleiðina sem hentar þér og við gerum síðan vefsíðuna opinbera þanig að fólk geti notað hana.
Skref 6

Viðhald og uppfærslur

Veldu þjónustuleið sem hentar þér. Við sjáum um vefsíðuna þína – svo þú getir einbeitt þér að rekstrinum .

Grunnpakki

Fyrir þá sem vilja áreiðanlega hýsingu og tryggja að vefsíðan gangi án truflan

14.900 á mánuði

án vsk.

Vöxtur

Fyrir þá sem vilja auka vefstjórn og bæta sýnileika, með reglulegum uppfærslum og viðbótum sem stuðla að vexti vefsíðunnar.

24.900 á mánuði

án vsk.

Full þjónusta

Fyrir þá sem vilja gera vefsíðuna sína sýnilega og eftirsóknarverða fyrir viðskiptavini. Við bjóðum ítarlegt utanumhald og leitarvélarbestun  til að tryggja árangur.

49.900 á mánuði

án vsk.

*áskriftaleiðir fylgja vísitöluneysluverðs