Um okkur
Við viljum gera vefsíðugerð einfaldari og aðgengilegri, svo fólk hafi greiðari aðgang að upplýsingum og tækifærum á netinu. Okkar reynsla af hefðbundnum vefsíðustofum sýndi okkur hversu óljóst og dýrt ferlið getur verið – og við viljum breyta því.
Markmið okkar er skýr samskipti, gagnsæi og einfaldleiki, sem endurspeglast í slagorðinu okkar: „Vefsíður á mannamáli.“ Við tökum flókna hluti og útskýrum þá á einfaldan hátt, svo þú fáir vef sem þjónar þínum þörfum án óþarfa flækjustigs.
Við getum hjálpað þér með nýja vefsíðu, leitarvélarbestun (SEO), Google- og Facebook-auglýsingar og margt fleira hafðu sambandi í dag.
Hafðu samband í dag og sjáum hvernig við getum unnið saman!

Stefán Magni, eigandi