Vefsíður á mannamáli
Hvað er Vefsmidir
Vefsmiðir er fyrirtæki sem var stofnað af einfaldri ástæðu. Okkar reynsla af hefðbundnum vefsíðustofum sýndi okkur hversu óljóst og dýrt ferlið getur verið – og við viljum breyta því.
Markmið okkar hjá Vefsmiðum er að þjónusta verktaka og aðra þjónustuaðila. Vefsíðurnar okkar eru hannaðar með notendur í huga og við trúum því að góð vefsíða þurfi ekki að vera flókin eða dýr – heldur einföld, áhrifarík og aðgengileg.
„Stefán Magni – Stofnandi“

Hvað seigja viðskiptavinir okkar




Ferlið í vefsíðugerð
Hafðu samband

Fundur með okkur
Við vinnum í vefsíðuni
Þú skoðar vefsíðuna
Við klárum vefsíðuna

Við gerum vefsíðuna opinbera
Almennar spurningar
Ef spurningu þinni er ekki svarað hér að neðan sentu okkur tölvupóst á vefsmidir@vefsmidir.is
Tímalengdin fer auðvitað eftir umfangi verkefnisins, en almennt miðum við við að það taki um eina viku eftir að við höfum farið yfir hvað þú vilt.
Nei, alls ekki. Við sjáum um allt sem tengist gerð vefsíðunnar. Þitt eina hlutverk er að segja okkur hvað þú vilt hafa á síðunni.
(Við getum líka hjálpað þér að finna hugmyndir um útlit ef þú vilt)
Já, við bjóðum upp á reglulegar uppfærslur og viðhald eftir þörfum.
Já, allar vefsíður sem við hönnum eru móttækilegar (responsive) og virka vel á öllum tækjum.
(Responsive = Vefsíðan aðlagar sig sjálfkrafa að skjástærð og tæki notandans)